Forsíða
Opnunartími
9-16 alla virka daga
Festa lífeyrissjóður varð til við sameiningu Lífeyrissjóðs Suðurlands og Lífeyrissjóðs Vesturlands árið 2006. Höfuðstöðvar sjóðsins eru í Reykjanesbæ en einnig eru skrifstofur sjóðsins á Selfossi og á Akranesi. Sameiginlegur sjóður á betri möguleika á að standa undir skuldbindingum sjóðanna til framtíðar og auk þess betur í stakk búinn til að veita þá þjónustu sem nú er krafist af lífeyrissjóðum.

Við sameininguna runnu saman tveir öflugir sjóðir með rúmlega 10 þúsund greiðandi sjóðfélaga og rúmlega 4 þúsund lífeyrisþega. Sjóðurinn rekur bæði aldurstengda samtryggingardeild og séreignadeild. Samtryggingardeildin er lögbundin. Fjármálaeftirlitið er eftirlitsaðili með starfsemi sjóðsins.

20. september 2016
Sjóðfélagayfirlit send út
Sjóðfélagayfirlit munu á næstu dögum berast öllum greiðandi sjóðfélögum. Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirl... Meira
11. júlí 2016
Breyttar lánareglur sjóðfélagalána
Stjórn Festu lífeyrissjóðs samþykkti á fundi sínum 28. júní sl. breytingar á lánareglum vegna sjóðfélagalána. Reglurnar taka gildi 1. ágúst nk. Meðal... Meira
9. júní 2016
Launagreiðendur athugið - Hækkun mótframlags í lífeyrissjóði f.o.m. 1. júlí 2016
Í kjarasamningi milli aðildarfélaga ASÍ o.fl. og SA frá 21. janúar 2016 var kveðið á um hækkað mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóði, f.o.m. 1. j... Meira